Heiðursverðlaunahafar

Heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar falla í skaut þeim sem lagt hafa fram einstakan skerf til íslenskra kvikmynda og/eða sjónvarps. Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar velur heiðursverðlaunahafa hverju sinni. Hér er að finna þau sem hlotið hafa þessi verðlaun og hvers vegna þau hlutu þennan heiður.