Óskarinn

Framlag
Íslands til Óskarsverðlauna

ÍKSA sér um framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna í Bandaríkjunum. Dómnefnd sem stjórn ÍKSA skipar, kýs á milli þeirra íslensku kvikmynda sem uppfylla skilyrðin ár hvert. Sú kvikmynd sem fær flest atkvæði í þeirri kosningu verður framlag Íslands í flokknum Besta erlenda kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni.

Stjórn ÍKSA skipar dómnefnd sem velur þá mynd sem send verður í forval Óskarsverðlaunanna. Dómnefndin er skipuð fulltrúum fagfélaga í kvikmyndaiðnaðinum auk fulltrúa frá Kvikmyndamiðstöð, kvikmyndahúsum og kvikmyndagagnrýnendum.

Dómnefnd 2023

 • Silja Hauksdóttir, Samtök kvikmyndaleikstjóra
 • Jón Karl Helgason, kvikmyndatökumaður
 • Björn Þór Vilhjálmsson, kvikmyndagagnrýnandi
 • Guðbergur Davíðsson, Samtök íslenskra kvikmyndaframleiðenda
 • Steingrímur Dúi Másson, Félag kvikmyndagerðarmanna
 • Þorvaldur Árnason, Samfilm
 • Ólafur Egill Egilsson, Félag leikskálda og handritshöfunda
 • Birna Hafstein,  Félag íslenskra leikara
 • Guðrún Helga Jónasdótttir, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Dómnefnd 2022

 • Silja Hauksdóttir, Samtök kvikmyndaleikstjóra
 • Jón Karl Helgason, kvikmyndatökumaður
 • Evu Maríu Daniels, Kvikmyndamiðstöð Íslands
 • Björn Þór Vilhjálmsson, kvikmyndagagnrýnandi
 • Guðbergur Davíðsson, Samtök íslenskra kvikmyndaframleiðenda
 • Steingrímur Dúi Másson, Félag kvikmyndagerðarmanna
 • Þorvaldur Árnason, Samfilm
 • Ólafur Egill Egilsson, Félag leikskálda og handritshöfunda
 • Birna Hafstein,  Félag íslenskra leikara

Dómnefnd 2021

 • Dögg Mósesdóttir, Samtök kvikmyndaleikstjóra
 • Júlíus Kemp, Samtök íslenskra kvikmyndaframleiðenda
 • Margrét Örnólfsdóttir, Félag leikskálda og handritshöfunda
 • Sigríður Rósa Bjarnadóttir, Félag kvikmyndagerðarmanna
 • Christof Wehmeier, Kvikmyndamiðstöð Íslands
 • Ása Baldursdóttir, Bíó Paradís
 • Þórarinn Þórarinsson, kvikmyndagagnrýnandi
 • Svanlaug Jóhannsdóttir, Félag íslenskra leikarar
 • Víðir Sigurðsson, Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra

Dómnefnd 2020

 • Dögg Mósesdóttir, Samtök kvikmyndaleikstjóra
 • Júlíus Kemp, Samtök íslenskra kvikmyndaframleiðenda
 • Margrét Örnólfsdóttir, Félag leikskálda og handritshöfunda
 • Sigríður Rósa Bjarnadóttir, Félag kvikmyndagerðarmanna
 • Christof Wehmeier, Kvikmyndamiðstöð Íslands
 • Áslaug Torfadóttir, Bíó Paradís
 • Þórarinn Þórarinsson, kvikmyndagagnrýnandi
 • Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Félag íslenskra leikarar
 • Bergsteinn Björgúlfsson, Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra

Framlag Íslands Milli ára

ÁrKvikmyndLeikstjóri
2021DýriðValdimar Jóhannsson
2020Agnes JoySilja Hauksdóttir
2019Hvítur, hvítur dagurHlynur Pálmason
2018Kona fer í stríðBenedikt Erlingsson
2017Undir trénuHafsteinn Gunnar Sigurðsson
2016HrútarGrímur Hákonarson
2015VonarstrætiBaldvin Z
2014Hross í ossBenedikt Erlingsson
2013DjúpiðBaltasar Kormákur
2012EldfjallRúnar Rúnarsson
2011Mamma GógóFriðrik Þór Friðriksson
2010Reykjavík – RotterdamÓskar Jónasson
2009BrúðguminnBaltasar Kormákur
 (Tilnefningar: HeiðinStóra planiðSkrapp útSveitabrúðkaupThe Amazing Truth About Queen Raquela)
2008MýrinBaltasar Kormákur
 (Tilnefningar: Köld slóðForeldrarAstrópíaVeðramót)
2007BörnRagnar Bragason
 (Tilnefningar: Blóðbönd)
2006Í takt við tímannÁgúst Guðmundsson
2005KaldaljósHilmar Oddsson
2004Nói albínóiDagur Kári Pétursson
 (Engar tilnefningar)
2003HafiðBaltasar Kormákur
2002MávahláturÁgúst Guðmundsson
 (Tilnefningar: ÍkingútÓskabörn þjóðarinnar)
2001Englar alheimsinsFriðrik Þór Friðriksson
 (Tilnefningar: MyrkrahöfðinginnFíaskó101 ReykjavíkÍslenski draumurinn)
2000Ungfrúin góða og húsiðGuðný Halldórsdóttir
 (Tilnefningar: (Ó)eðli)
1999StikkfríAri Kristinsson
 (Tilnefningar: DansinnSporlaustPopp í Reykjavík)
1998Blossi/810551Júlíus Kemp
 (Tilnefningar: Perlur og svín)
1997DjöflaeyjanFriðrik Þór Friðriksson
 (Tilnefningar: Benjamín DúfaAgnes)
1996Tár úr steiniHilmar Oddsson
1995BíódagarFriðrik Þór Friðriksson
1994Hin helgu véHrafn Gunnlaugsson
1993Svo á jörðu sem á himniKristín Jóhannesdóttir
 (Tilnefningar: Ingaló,VeggfóðurSódóma Reykjavík)
1992Börn náttúrunnar
tilnefnd til Óskarsins
Friðrik Þór Friðriksson
1991PappírspésiAri Kristinsson
1990Kristnihald undir JökliGuðný Halldórsdóttir
1989Í skugga hrafnsinsHrafn Gunnlaugsson
1988SkytturnarFriðrik Þór Friðriksson
1987Eins og skepnan deyrHilmar Oddson
1986SkammdegiÞráinn Bertelsson
1985Hrafninn flýgurHrafn Gunnlaugsson
1984HúsiðEgill Eðvarðsson
1983Okkar á milliHrafn Gunnlaugsson
1982ÚtlaginnÁgúst Guðmundsson
1981Land og synirÁgúst Guðmundsson

2019

Hvítur, hvítur dagur

Stikla