Snerting er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2025
Kvikmyndin Snerting í leikstjórn Baltasars Kormáks verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2025. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í