Nýjustu Fréttir
Tilnefningar

Úrslit Eddunnar 2023

Í kvöld var Eddan 2023 haldin við hátíðlega athöfn í Háskólabíó. Hátt í 1000 manns mættu á hátíðina og var heldur betur kátt á hjalla.

Lesa »
Tilnefningar

Tilnefningar til Eddunnar 2023

Tilnefningar til Eddunnar 2023 hafa verið gerðar opinberar en þær voru kynntar á Facebook síðu Eddunnar og ruv.is milli kl. 11:00 og 14:00 í dag,

Lesa »