Edduverðlaunin 2013

Frestur til að senda inn kvikmynda- og sjónvarpsverk til Edduverðlaunanna 2013 rennur út á miðnætti mánudaginn 7. janúar, 2013. Innsendingarferlið til Edduverðlaunanna er nú í fyrsta sinn að fullu rafrænt og gjaldgeng eru verk sem frumsýnd voru opinberlega á síðasta ári. Tilkynnt verður um tilnefningar til Edduverðlaunanna í lok janúar og munu meðlimir Íslensku sjónvarps- […]

Heiðursverðlaunahafi 2012

Heiðursverðlaun Eddunnar 2012 hlaut Vilhjálmur Knudsen, kvikmyndatökumaður, fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar og ómetanlega söfnun og varðveislu heimildarmynda um íslenska náttúru og íslenska lifnaðarhætti.

Kosningu fer að ljúka

Kosningu fyrir Edduverðlaunin 2012 lýkur á miðnætti fimmtudaginn 16. febrúar. Alls eru 467 manns á kjörskrá.

422 á kjörskrá!

Alls voru 422 aðilar á kjörskrá þegar henni var lokað á miðnætti 2. febrúar.

Tilnefningar Eddunnar

Tilkynnt verður um tilnefningar til Edduverðlaunanna á blaðamannafundi á morgun, föstudaginn 3. febrúar.

Síðustu forvöð!

Nú fer hver að verða síðastur að komast inn á kjörskrá fyrir Edduna 2012

191 komnir á kjörskrá

Kjörskrá Eddunnar fyrir verðlaunaafhendinguna 18. febrúar stækkar og fitnar dag frá degi og telur nú 191 manns.