Dagsetning

Fimm tilnefningar í Barnaefni

Fyrir mistök var kvikmyndin Algjör Sveppi og töfraskápurinn ekki skráð í flokknum Barnaefni.

Kjörstjórn og stjórn kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hefur því ákveðið opna flokkinn þannig að akademíumeðlimir munu kjósa á milli allra þeirra fimm verka sem send voru inn í flokkinn, þ.e. Algjör Sveppi og töfraskápurinn; Algjör Sveppi – sería 4, Jólastundin okkar 2011, Latibær Action Time og Stundin okkar.

AÐRAR FRÉTTIR