Edduverðlaunahátíðin 2018
Sjónvarpsþáttaröðin Fangar var sigursælust á Edduverðlaunahátíðinni sem fram fór í kvöld fóru heim með tíu verðlaun. Kvikmyndin Undir trénu kom þar næst með sjö verðlaun. Fangar fengu meðal annars verðlaun sem besta leikna sjónvarpsefnið og fyrir handrit, klippingu og kvikmyndatöku ársins. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir fékk verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki en þar bar svo við að […]
Tilnefningar til Edduverðlauna fyrir árið 2017
Valnefndir fyrir Edduverðlaunin hafa lokið störfum og skilað af sér niðurstöðum um það hverjir eru tilnefndir til Edduverðlauna fyrir árið 2017. Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar velja nú á milli þeirra tilnefndu og kjósa um verðlaunahafana. Þetta er í 19. skiptið sem Edduverðlaunin eru veitt og fer viðburðurinn fram á Hótel Hilton þann 25. febrúar og […]
Eddan 2017
Kvikmyndin Hjartasteinn sópaði til sín verðlaunum á Eddunni 2017 sem haldin var í kvöld og fékk alls níu verðlaun, meðal annars sem kvikmynd ársins, fyrir leikstjórn, handrit, kvikmyndatöku og klippingu. Besti leikari var valinn Blær Hinriksson fyrir Hjartasteinn, og Hera Hilmarsdóttir valin besta leikkonan fyrir Eiðinn. Edduna fyrir aukahlutverk fengu þau Gísli Örn Garðarsson […]
Tilnefningar til Eddunar 2017
Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2017 á blaðamannafundi í Bíó Paradís 1. febrúar. Hér að neðan má sjá öll tilnefnd verk og einstaklinga. Akademíumeðlimir fá nú skoðunaraðgang að öllum tilnefndum verkum og í kjölfarið verður opnað fyrir kosningu um tilnefningarnar. Kosningin hefst föstudaginn 3. febrúar og lýkur 20. febrúar. Eddan 2017 uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- […]
Tilnefningar til Eddunnar 2016
Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2016 á blaðamannafundi í Bíó Paradís 10. febrúar. Hér að neðan má sjá öll tilnefnd verk og einstaklinga. Akademíumeðlimir fá nú skoðunaraðgang að öllum tilnefndum verkum og í kjölfarið verður opnað fyrir kosningu um tilnefningarnar. Kosningin hefst mánudaginn 15. febrúar og lýkur 22. febrúar. Eddan 2016, uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- […]
Edda og Óskar sunnudaginn 28. febrúar
Eddan 2016, uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA), verður haldin hátíðleg sunnudagskvöldið 28. febrúar á hótel Hilton Reykjavík Nordica. Þetta kvöld verður mikil veisla fyrir kvikmyndaunnendur því á eftir Eddu kemur Óskar en Óskarsverðlaunin eru afhent sama kvöld. Frestur til að skila inn verkum í Edduna rann út í byrjun janúar og samkeppnin um þessa […]
Opnað fyrir innsendingar í Edduna
Byrjað er að taka á móti kvikmynda- og sjónvarpsverkum vegna Eddunnar 2016 sem haldin verður um mánaðarmótin febrúar/mars. Gjaldgeng eru verk sem frumsýnd eru opinberlega á tímabilinu 1. janúar 2015 til 31. desember 2015. Sjá nánar um innsendingarreglur. Innsendingarferlið er að fullu rafrænt og er gert í gegnum Innsendingarsíðu Eddunnar þar sem framleiðslufyrirtæki fylla út […]
Hvaða íslenska kvikmynd fer í Óskarinn?
Nú líður að því að velja framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2016. Eins og fyrri ár eru það meðlimir íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, sem kjósa um íslenska framlagið og að þessu sinni verður kosið á milli eftirfarandi íslenskra kvikmynda. Austur Fúsi Grafir og bein Hrútar Webcam Kosningin er rafræn og fer fram dagana 2.-7. september. […]
Eddan 2014
Kvikmyndin Hross í oss var kosin kvikmynd ársins á Edduverðlaunahátíðinni sem haldin var fyrir fullum sal og í beinni útsendingu í Silfurbergi í Hörpunni 22. febrúar. Hross í oss hlaut sex Eddur á hátíðinni, meðal annars fyrir leikstjórn, handrit og kvikmyndatöku. Kvikmyndin Málmhaus sópaði til sín verðlaunum og hlaut alls átta verðlaun, meðal annars fyrir […]
Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2011
Hér að neðan eru tilnefningar til Edduverðlaunanna 2011.
Leikið sjónvarpsefni ársins
Réttur 2
Saga film
Hlemmavídeó
Saga Film
Mér er gamanmál
Blunden framleiðsla ehf.