Hross í oss í Óskarinn

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Hross í oss sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Hross í oss mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Hross í oss hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti 23. september. Kosningin fór fram rafrænt og var […]

Djúpið í Óskarinn

Djúpið hefur verið valið til að keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu erlendu kvikmyndina

Kosið um Óskarsframlag Íslands

Kosning um framlag Íslands til Óskasverðlaunanna á næsta ári er hafin. Kosið er á milli þeirra fimm íslensku kvikmynda sem uppfylla skilyrði bandarísku kvikmyndaakademíunnar og eru frumsýndar á bilinu 1. október 2011 til 30. september 2012.