Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020
Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020. Hlaut hún afgerandi sigur í rafrænni atkvæðagreiðslu um framlag Íslands, en það eru meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni sem hafa kosningarétt. Hlynur Pálmason leikstýrði og skrifaði handritið að Hvítum, hvítum degi sem var heimsfrumsýnd á Critics‘ Week, hliðardagskrá kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, í maí […]
Hvaða íslenska kvikmynd fer í Óskarinn 2020?
Nú líður að því að velja framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2020. Eins og fyrri ár eru það meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, sem kjósa um íslenska framlagið og að þessu sinni verður kosið á milli eftirfarandi íslenskra kvikmynda. Héraðið Hvítur, hvítur dagur Tryggð Undir halastjörnu Kosningin er rafræn og fer fram dagana 18.-24. september. […]
Kona fer í stríð er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019
Kvikmyndin Kona fer í stríð í leikstjórn Benedikts Erlingssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019. Myndin var valin af meðlimum Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, í rafrænni kosningu sem lauk á miðnætti í gær, 19. september. Kosið var á milli níu íslenskra kvikmynda sem uppfylltu skilyrði bandarísku Óskarsverðlauna akademíunnar: Andið eðlilega, í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur; […]
Kosningin er hafin
Rafræn kosning um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019 er hafin og stendur yfir til 19.september. Meðlimir ÍKSA, Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, sem hafa greitt félagsgjöld 2018 og eru þar með á kjörskrá ættu að hafa fengið kjörseðil til sín í tölvupósti. Eitthvað hefur borið á því að kjörseðilinn sé að síast inn í spam. Endilega […]
Hvaða íslenska kvikmynd fer í Óskarinn?
Nú líður að því að velja framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2017. Eins og fyrri ár eru það meðlimir íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, sem kjósa um íslenska framlagið og að þessu sinni verður kosið á milli eftirfarandi íslenskra kvikmynda. Eiðurinn Fyrir framan annað fólk Reykjavik Þrestir Kosningin er rafræn og fer fram dagana 13.-20. september. […]
Hrútar framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Hrútar mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Hrútar hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti 7. september. Kosningin fór fram rafrænt og var kosið á milli fimm íslenskra kvikmynda […]
Vonarstræti framlag Íslands til Óskarsverðlauna
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Vonarstræti sem framlag Íslands til Óskarsverðlauna á næsta ári. Vonarstræti mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmynd á erlendu tungumáli. Vonarstræti hlaut meirihluta atkvæða akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt og kosið var á milli þeirra fjögurra […]
Kosið um Óskarsframlag Íslands
Kosning um framlag Íslands til Óskasverðlaunanna á næsta ári er hafin. Kosið er á milli fjögurra íslenskra kvikmynda sem uppfylla skilyrði bandarísku kvikmyndaakademíunnar og eru frumsýndar á bilinu 1. október 2013 til 30. september 2014. Þessar myndir eru í stafrófsröð: Harry & Heimir: Morð eru til alls fyrst Leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson Handrit: Sigurður Sigurjónsson […]
Óskarinn – besta erlenda myndin
Nú líður að því að velja framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2015. Íslenskar kvikmyndir sem frumsýndar eru á bilinu 1. október 2013 til 30. september 2014 koma til greina í valið á bestu erlendu myndinni, auk þess sem framleiðendur myndanna samþykkja að þær séu undir í þessu vali. Þær myndir sem akademíumeðlimir kjósa um í ár […]
Hross í oss í Óskarinn
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Hross í oss sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Hross í oss mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Hross í oss hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti 23. september. Kosningin fór fram rafrænt og var […]