Kosið um Óskarsframlag Íslands
Kosning um framlag Íslands til Óskasverðlaunanna á næsta ári er hafin. Kosið er á milli fjögurra íslenskra kvikmynda sem uppfylla skilyrði bandarísku kvikmyndaakademíunnar og eru frumsýndar á bilinu 1. október 2013 til 30. september 2014. Þessar myndir eru í stafrófsröð: Harry & Heimir: Morð eru til alls fyrst Leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson Handrit: Sigurður Sigurjónsson […]
Óskarinn – besta erlenda myndin
Nú líður að því að velja framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2015. Íslenskar kvikmyndir sem frumsýndar eru á bilinu 1. október 2013 til 30. september 2014 koma til greina í valið á bestu erlendu myndinni, auk þess sem framleiðendur myndanna samþykkja að þær séu undir í þessu vali. Þær myndir sem akademíumeðlimir kjósa um í ár […]
Hross í oss í Óskarinn
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Hross í oss sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Hross í oss mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Hross í oss hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti 23. september. Kosningin fór fram rafrænt og var […]
Djúpið í Óskarinn
Djúpið hefur verið valið til að keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu erlendu kvikmyndina
Kosið um Óskarsframlag Íslands
Kosning um framlag Íslands til Óskasverðlaunanna á næsta ári er hafin. Kosið er á milli þeirra fimm íslensku kvikmynda sem uppfylla skilyrði bandarísku kvikmyndaakademíunnar og eru frumsýndar á bilinu 1. október 2011 til 30. september 2012.
Eldfjall er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2012
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2012 sem besta erlenda myndin.
Kosið um sjö myndir sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2011
Kosið verður um framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna hjá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni í rafrænni kosningu dagana 15. – 20. september.