Edduverðlaunin 2022

Í kvöld var Eddan 2022 haldin við hátíðlega athöfn í Háskólabíó eftir tveggja ára hlé. Hátt í 700 manns mættu á hátíðina og var heldur betur kátt á hjalla þar sem nú er liðinn góður tími síðan fólk hvaðan af úr sjónvarps- og kvikmyndageiranum gat fagnað uppskeru liðins árs í sameiningu. Síðasta ár var metár […]

Edduverðlaunin 2021

Edduverðlaunin 2021, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir árlega voru veitt í sjónvarpþætti á RÚV, sunnudaginn 3. október. Að þessu sinni voru veitt verðlaun í 26 flokkum sem kosin voru af meðlimum ÍKSA, auk verðlauna fyrir sjónvarpsefni ársins sem er almenningskosning. Þá voru árleg Heiðursverðlaun Eddunnar einnig veitt og komu þau í hlut Reynis […]

Eddan 2021 – Tilnefningar kynntar

Íslenska kvikmynda og sjónvarpsakademían (ÍKSA) mun á föstudaginn 26. mars næstkomandi tilkynna hvaða kvikmyndaverk og kvikmyndagerðarfólk hlýtur tilnefningar til Edduverðlauna árið 2021. Tilnefningarnar verða kynntar á Facebook síðu Eddunnar og á ruv.is frá klukkan 11:00. Edduverðlaunin eru veitt árlega af ÍKSA, en þau voru fyrst veitt árið 1999. Innsend verk í ár eru mörg líkt […]

Opið fyrir innsendingar til Eddunnar 2021

Opnað hefur verið fyrir innsendingar á kvikmynda- og sjónvarpsverkum fyrir Edduna 2021. Gjaldgeng eru verk frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2020. Innsendingaferlið er að fullu rafrænt á nýrri innsendingarvef Eddunnar. Framleiðslufyrirtæki fylla þar út upplýsingar um verk, greiða innsendingargjald og hlaða verkum upp á slóð ÍKSA:  http://innsending.eddan.is/ Uppfært: Stjórn ÍKSA hefur fallið frá […]

Edduverðlaunin 2020

Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir árlega voru veitt í sjónvarpþætti á RÚV þriðjudagskvöldið 6. október. Upphaflega var ráðgert að halda hátíðina með hefðbundnum hætti í mars sl. en fresta þurfti vegna COVID-19 faraldursins. Að þessu sinni voru veitt verðlaun í 26 flokkum sem kosin voru af meðlimum ÍKSA, auk […]

Edduhátíðinni 2020 hefur verið frestað

Edduhátíðinni 2020 hefur verið frestað Því miður hafa mál þróast með þeim hætti að ekki þykir stætt á því að halda mannfagnað á borð við Edduhátíðina á meðan að kórónavírusinn ógnar samfélaginu. Það er samdóma álit og niðurstaða þeirra sem stýra hátíðinni að henni beri að fresta um óákveðinn tíma uns hlutir hafa skýrst og […]

Opnað hefur verið fyrir innsendingar fyrir Edduna 2020

Búið er að opna fyrir innsendingar á kvikmyndum- og sjónvarpsverkum fyrir Edduna 2020. Gjaldgeng eru verk, frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2019. Sjá nánar um innsendingarreglur hér. Innsendingarferlið er að fullu rafrænt á sérstakri Innsendingarsíðu Eddunnar. Framleiðslufyrirtæki fylla þar út allar upplýsingar um viðeigandi verk, greiða innsendingargjald og hlaða verkum upp til ÍKSA http://innsending.eddan.is/ Á fagráðsfundi Eddunnar var tekin […]

Búið að er að opna fyrir innsendingar – Eddan 2019

Opnað hefur verið fyrir innsendingar á kvikmyndum- og sjónvarpsverkum fyrir Edduna 2019. Gjaldgeng eru verk, frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2018. Sjá nánar um innsendingarreglur hér. Innsendingarferlið er að fullu rafrænt á sérstakri Innsendingarsíðu Eddunnar. Framleiðslufyrirtæki fylla þar út allar upplýsingar um viðeigandi verk, greiða innsendingargjald og hlaða verkum inn á ftp þjón. http://innsending.eddan.is/ Engar breytingar hafa orðið […]

Eddan 2018 – Opnað fyrir innsendingar

Byrjað er að taka á móti kvikmynda- og sjónvarpsverkum vegna Eddunnar 2018, sem haldin verður á Hótel Hilton 25. febrúar 2018. Gjaldgeng eru verk, frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2017. Sjá nánar um innsendingarreglur. Innsendingarferlið er að fullu rafrænt á sérstakri Innsendingarsíðu Eddunnar. Framleiðslufyrirtæki fylla þar út allar upplýsingar um viðeigandi verk, greiða innsendingargjald og […]

Vonarstræti með 12 Eddur

Kvikmyndin Vonarstræti sópaði til sín verðlaunum á Eddunni 2015 sem haldin var laugardagskvöldið 21. febrúar og fékk alls tólf verðlaun, meðal annars sem kvikmynd ársins, fyrir leikstjórn, handrit, kvikmyndatöku og klippingu. Báðir aðalleikararnir í Vonarstræti, þau Þorsteinn Bachmann og Hera Hilmarsdóttir hlutu Eddustyttuna. Edduna fyrir aukahlutverk fengu þau Helgi Björnsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir fyrir […]