Eddan 2021 – Tilkynning tilnefninga

Tilnefningar til Eddunnar 2021 eru nú opinberar, en þær voru kynntar á Facebook síðu Eddunnar og á ruv.is á milli kl. 11:00 og 14:00 í dag, föstudaginn 26. mars. Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Innsend verk í ár eru fjölmörg, en þegar innsendingafresti lauk […]
Eddan 2021 – Tilnefningar kynntar
Íslenska kvikmynda og sjónvarpsakademían (ÍKSA) mun á föstudaginn 26. mars næstkomandi tilkynna hvaða kvikmyndaverk og kvikmyndagerðarfólk hlýtur tilnefningar til Edduverðlauna árið 2021. Tilnefningarnar verða kynntar á Facebook síðu Eddunnar og á ruv.is frá klukkan 11:00. Edduverðlaunin eru veitt árlega af ÍKSA, en þau voru fyrst veitt árið 1999. Innsend verk í ár eru mörg líkt […]
Opið fyrir innsendingar til Eddunnar 2021
Opnað hefur verið fyrir innsendingar á kvikmynda- og sjónvarpsverkum fyrir Edduna 2021. Gjaldgeng eru verk frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2020. Innsendingaferlið er að fullu rafrænt á nýrri innsendingarvef Eddunnar. Framleiðslufyrirtæki fylla þar út upplýsingar um verk, greiða innsendingargjald og hlaða verkum upp á slóð ÍKSA: http://innsending.eddan.is/ Uppfært: Stjórn ÍKSA hefur fallið frá […]
Framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021

Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. 93. Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin þann 25.Apríl 2021, en tilnefningar til verðlaunanna verða kynntar 15. mars 2021. Agnes Joy, sem einnig […]
Árni Páll Jóhannsson

Nýverið voru Edduverðlaunin afhent verðlaunahöfum í sjónvarpsdagskrá á RÚV. Í þættinum var minnst þeirra einstaklinga úr kvikmynda- og sjónvarpsgreininni sem létust á árunum 2019 – 2020. Við kveðjum þetta góða fólk með virðingu. Rík ástæða er fyrir stjórn ÍKSA að minnast sérstaklega Árna Páls Jóhannssonar, enda lifir minning hans ekki bara í ódauðlegum listakverkum og […]
Edduverðlaunin 2020
Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir árlega voru veitt í sjónvarpþætti á RÚV þriðjudagskvöldið 6. október. Upphaflega var ráðgert að halda hátíðina með hefðbundnum hætti í mars sl. en fresta þurfti vegna COVID-19 faraldursins. Að þessu sinni voru veitt verðlaun í 26 flokkum sem kosin voru af meðlimum ÍKSA, auk […]
Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Örn Árnason (Spaugstofan)

2020
Eddan 2020 – Tilnefningar
Tilnefningar til Eddunnar 2020 hafa nú verið gerðar opinberar, en þær voru kynntar á Facebook síðu Eddunnar og á ruv.is á milli kl. 10:00 og 12:30 í dag, föstudaginn 6. mars. Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Innsend verk í ár eru fjölmörg, en þegar […]
Edduhátíðinni 2020 hefur verið frestað
Edduhátíðinni 2020 hefur verið frestað Því miður hafa mál þróast með þeim hætti að ekki þykir stætt á því að halda mannfagnað á borð við Edduhátíðina á meðan að kórónavírusinn ógnar samfélaginu. Það er samdóma álit og niðurstaða þeirra sem stýra hátíðinni að henni beri að fresta um óákveðinn tíma uns hlutir hafa skýrst og […]
Eddan 2020 – Tilnefningar og verðlaunahátíð
Edduverðlaunahátíðin í ár verður haldin í Origohöllinni, Valsheimilinu Hlíðarenda þann 20. mars næstkomandi. Tilnefningarnar verða kynntar á föstudaginn 6. mars á vefmiðlum ruv.is og Facebook síðu Eddunnar. Nánari dagskrá auglýst síðar.