Dagsetning

Ný stjórn ÍKSA

Kosið var í nýja stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar á aðalfundi sem haldinn var í dag. Björn Brynjúlfur Björnsson, sem hefur verið í stjórn ÍKSA síðastliðin ellefu ár, gaf ekki kost á sér á ný og var honum þakkað fyrir metnaðarfullt og gott starf í þágu akademíunnar.

Nýja stjórn skipa:

Hilmar Sigurðsson, formaður
Snorri Þórisson, gjaldkeri
Hrafnhildur Gunnarsdóttir, ritari
Anton Máni Svansson, meðstjórnandi
Árni Ólafur Ásgeirsson, meðstjórnandi
Laufey Guðjónsdóttir, meðstjórnandi
Ragnar Bragason, meðstjórnandi

AÐRAR FRÉTTIR