Umsóknir fyrir Edduverðlaunin 2009
Frestur til innsendinga kvikmyndaverka til Edduverðlaunanna rennur út 1. desember 2009. Gjaldgeng eru kvikmyndaverk sem frumsýnd eru á tímabilinu 1. nóvember 2008 til 31. desember 2009. Verðlaunin verða afhent í janúar 2010. Verkunum skal skilað til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands að Túngötu 14 í Reykjavík ásamt fylgiblaði og kvittun fyrir greiðslu innsendingargjalds. Innsendingargjald er kr. 15.000 auk […]