Hér fyrir neðan er árétting á tæknilegum útfærslum þess að skila efni inn fyrir Edduverðlaunin. Hér má svo finna umsóknareyðublaðið.
Spólum er skilað eins og diskum til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands að Túngötu 14 ásamt fylgiblaði og kvittun fyrir greiðslu þáttökugjalds. Efni sem skilað er stafrænt má setja inn á ftp.skjarinn.is en fylgiblaði og öðrum gögnum skal skilað til Kvikmyndamiðstöðvar. Skilafrestur er til 1. desember 2009.
Spólur: SD PAL Betur (Beta SP, Beta SX, DigiBeta eða IMX, stórar og litlar). SD PAL DV-spólur (Mini-DV, DVCAM stórar og litlar, ath EKKI DVC-Pro).
FTP:
Sendið myndskeið á eftirfarandi server: ftp.skjarinn.is
Username: edda
Password: edduverdlaun
Tæknistaðlar fyrir FTP: Best er að efnið sé með DV þjöppun og á Quicktime sniði (.mov ending). Dæmi:
Mynd:
Format: DV 25, QuickTime DV-PAL
Aspect Ratio: 16:9 (16:9 Full Hight Anamorphic)
Pixels: 720 x 576
Hljóð:
Tíðni: 48kHz
Dýpt: 16 bita
Rásir: 1 og 2 Stereo
Ef framleiðandi á efnið ekki tiltækt á þessu sniði má einnig senda MPEG2 skrár eða DV skrár með .avi endingu. Skjárinn kemur efninu yfir á Flash format fyrir dómnefnd til skoðunar.
Nánari upplýsingar veitir tæknideild Skjásins í síma 595-6000 eða á eftirfarandi netföngum:Páll Vignir Jónsson palli@skjarinn.is Bogi Snær Bjarnason bogi@skjarinn.is Friðrik Haraldsson fridrikh@skjarinn.is