35% fleiri sjónvarpsþættir
Nokkuð fleiri verk voru send inn til Eddunnar í ár en í fyrra og munar þar mest um sjónvarpsþætti.
Frestur rennur út í dag!
Frestur til að senda inn kvikmyndaverk vegna Edduverðlaunanna rennur út í dag kl. 17:00.
Netvarpið styður Edduna 2012
Netvarpið hefur gerst bakhjarl Eddunar 2012.
Framkvæmdastjóri Eddunar 2012
Íslenska kvikmynda og sjónvarpsakademían (ÍKSA) hefur ráðið Brynhildi Ólafsdóttur sem framkvæmdastjóra Eddunar 2012.
Edduverðlaunin 2011 voru afhent í Íslensku óperunni 19. febrúar
Edduverðlaunin 2011 voru afhent við hátíðlega athöfn í Íslensku óperunni hinn 19. febrúar.
Hér að neðan er listi yfir tilnefningar og verðlaunahafa. Verðlaunahafar eru feitletraðir.
Kjörskrá til Edduverðlaunanna var lokað 31. janúar
Kjörskrá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar var lokað 31. janúar síðastliðinn. Umsóknir um aðild að ÍKSA sem berast eftir þann tíma verða teknar fyrir á næsta stjórnarfundi en umsækjendur ná ekki að vera kjörgengir til Edduverðlaunanna 2011. Nánari upplýsingar eru í starfsreglum ÍKSA.