Search
Close this search box.

Framkvæmdastjóri Eddunar 2012

Íslenska kvikmynda og sjónvarpsakademían (ÍKSA) hefur ráðið Brynhildi Ólafsdóttur sem framkvæmdastjóra Eddunar 2012.

Kjörskrá til Edduverðlaunanna var lokað 31. janúar

Kjörskrá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar var lokað 31. janúar síðastliðinn. Umsóknir um aðild að ÍKSA sem berast eftir þann tíma verða teknar fyrir á næsta stjórnarfundi en umsækjendur ná ekki að vera kjörgengir til Edduverðlaunanna 2011. Nánari upplýsingar eru í starfsreglum ÍKSA.