Kosningu fer að ljúka
Kosningu fyrir Edduverðlaunin 2012 lýkur á miðnætti fimmtudaginn 16. febrúar. Alls eru 467 manns á kjörskrá.
Áhorfendaverðlaun Eddunnar
Að gefnu tilefni: ÞAÐ ER EKKI HÆGT AÐ KJÓSA MÖRGUM SINNUM í Áhorfendaverðlaunum ársins á visir.is
Fimm tilnefningar í Barnaefni
Kosið verður á milli fimm verka í flokknum Barnaefni en ekki þriggja.
422 á kjörskrá!
Alls voru 422 aðilar á kjörskrá þegar henni var lokað á miðnætti 2. febrúar.
Tilnefningar Eddunnar
Tilkynnt verður um tilnefningar til Edduverðlaunanna á blaðamannafundi á morgun, föstudaginn 3. febrúar.
Síðustu forvöð!
Nú fer hver að verða síðastur að komast inn á kjörskrá fyrir Edduna 2012
191 komnir á kjörskrá
Kjörskrá Eddunnar fyrir verðlaunaafhendinguna 18. febrúar stækkar og fitnar dag frá degi og telur nú 191 manns.
35% fleiri sjónvarpsþættir
Nokkuð fleiri verk voru send inn til Eddunnar í ár en í fyrra og munar þar mest um sjónvarpsþætti.
Frestur rennur út í dag!
Frestur til að senda inn kvikmyndaverk vegna Edduverðlaunanna rennur út í dag kl. 17:00.
Netvarpið styður Edduna 2012
Netvarpið hefur gerst bakhjarl Eddunar 2012.