Opið fyrir innsendingar til síðustu Edduverðlaunanna með óbreyttu sniði

Opnað hefur verið fyrir innsendingar á kvikmynda- og sjónvarpsverkum fyrir Edduna 2023. Gjaldgeng eru verk sem frumsýnd voru opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2022.  Innsendingarferlið er að fullu rafrænt á innsendingarvef Eddunnar. Framleiðslufyrirtæki fylla þar út upplýsingar um viðeigandi verk, greiða innsendingargjald og hlaða verkum upp fyrir Netvarp Eddunnar. Gjald fyrir innsent […]

Edduverðlaunin 2022

Í kvöld var Eddan 2022 haldin við hátíðlega athöfn í Háskólabíó eftir tveggja ára hlé. Hátt í 700 manns mættu á hátíðina og var heldur betur kátt á hjalla þar sem nú er liðinn góður tími síðan fólk hvaðan af úr sjónvarps- og kvikmyndageiranum gat fagnað uppskeru liðins árs í sameiningu. Síðasta ár var metár […]

Tilnefningar til Eddunnar 2022

Tilnefningar til Eddunnar 2022 eru nú opinberar, en þær voru kynntar á Facebook síðu Eddunnar og á ruv.is á milli kl. 11:00 og 14:00 í dag, fimmtudaginn 28. apríl.

Edduverðlaunin 2021

Edduverðlaunin 2021, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir árlega voru veitt í sjónvarpþætti á RÚV, sunnudaginn 3. október. Að þessu sinni voru veitt verðlaun í 26 flokkum sem kosin voru af meðlimum ÍKSA, auk verðlauna fyrir sjónvarpsefni ársins sem er almenningskosning. Þá voru árleg Heiðursverðlaun Eddunnar einnig veitt og komu þau í hlut Reynis […]

Eddan 2021 – Tilkynning frá stjórn ÍKSA

Stjórn ÍKSA hefur afráðið að Edduverðlaunin 2021 verði veitt með haustinu með það að markmiði að halda hefðbundna Edduhátíð. Þegar nær dregur verður tilkynnt um útfærslu á verðlaunaafhendingunni og sjónvarpsútsendingu í tengslum við hana. Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna þann 26. mars síðastliðinn. Netvarp Eddunnar mun opna fyrir akademíumeðlimi þriðjudaginn 20. apríl. Akademíumeðlimir geta […]

Eddan 2021 – Tilkynning tilnefninga

Tilnefningar til Eddunnar 2021 eru nú opinberar, en þær voru kynntar á Facebook síðu Eddunnar og á ruv.is á milli kl. 11:00 og 14:00 í dag, föstudaginn 26. mars. Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Innsend verk í ár eru fjölmörg, en þegar innsendingafresti lauk […]

Eddan 2021 – Tilnefningar kynntar

Íslenska kvikmynda og sjónvarpsakademían (ÍKSA) mun á föstudaginn 26. mars næstkomandi tilkynna hvaða kvikmyndaverk og kvikmyndagerðarfólk hlýtur tilnefningar til Edduverðlauna árið 2021. Tilnefningarnar verða kynntar á Facebook síðu Eddunnar og á ruv.is frá klukkan 11:00. Edduverðlaunin eru veitt árlega af ÍKSA, en þau voru fyrst veitt árið 1999. Innsend verk í ár eru mörg líkt […]

Opið fyrir innsendingar til Eddunnar 2021

Opnað hefur verið fyrir innsendingar á kvikmynda- og sjónvarpsverkum fyrir Edduna 2021. Gjaldgeng eru verk frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2020. Innsendingaferlið er að fullu rafrænt á nýrri innsendingarvef Eddunnar. Framleiðslufyrirtæki fylla þar út upplýsingar um verk, greiða innsendingargjald og hlaða verkum upp á slóð ÍKSA:  http://innsending.eddan.is/ Uppfært: Stjórn ÍKSA hefur fallið frá […]

Framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021

Kvik­mynd­in Agnes Joy verður fram­lag Íslands til Óskar­sverðlauna 2021.  Mynd­in var val­in af dóm­nefnd Íslensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar, en í henni í sátu full­trú­ar helstu fag­fé­laga ís­lenska kvik­myndaiðnaðar­ins, auk full­trúa kvik­mynda­húsa, gagn­rýn­enda og Kvik­mynda­miðstöðvar Íslands. 93. Óskar­sverðlauna­hátíðin verður hald­in þann 25.Apríl 2021, en til­nefn­ing­ar til verðlaun­anna verða kynnt­ar 15. mars 2021. Agnes Joy, sem einnig […]

Árni Páll Jóhannsson

Nýverið voru Edduverðlaunin afhent verðlaunahöfum í sjónvarpsdagskrá á RÚV. Í þættinum var minnst þeirra einstaklinga úr kvikmynda- og sjónvarpsgreininni sem létust á árunum 2019 – 2020. Við kveðjum þetta góða fólk með virðingu. Rík ástæða er fyrir stjórn ÍKSA að minnast sérstaklega Árna Páls Jóhannssonar, enda lifir minning hans ekki bara í ódauðlegum listakverkum og […]