Eddan
1999

Tilnefningar til framlags Íslands vegna Óskarsverðlaunanna
Úngfrúin góða og húsið

Almenningur gat tekið þátt í valinu og kosið á mbl.is á Netinu og giltu atkvæði almennings 30% en fagmanna 70%.

Eingöngu félagar í ÍKSA kusu þó um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna.

Afhent: 15. nóvember 1999.

Staðsetning: Borgarleikhúsið

Aðalkynnir: Þorfinnur Ómarsson

Kynnir: Þorsteinn J. Vilhjálmsson

 

EKKI GLEYMA ÁSA

Framleiðandi: Saga Film

Stjórn útsendingar: Egill Eðvarðsson

Útsending: Stöð 2

Bíómynd
ársins

Tilnefningar

 • Dansinn
 • Úngfrúin góða og húsið
 • Sporlaust

Leikstjóri
ársins

Tilnefningar

 • Ágúst Guðmundsson fyrir Dansinn
 • Guðný Halldórsdóttir fyrir Úngfrúna góðu og húsið
 • Viðar Víkingsson fyrir SÍS, ris, veldi og fall

Leikari
ársins

Tilnefningar

 • Hjalti Rögnvaldsson fyrir Heimsókn
 • Ingvar E. Sigurðsson fyrir Slurpinn og co.
 • Dofri Hermannsson fyrir Dansinn

Leikkona
ársins

Tilnefningar

 • Nanna Kristín Magnúsdóttir fyrir Sporlaust
 • María Ellingsen fyrir Dómsdag
 • Tinna Gunnlaugsdóttir fyrir Úngfrúna góðu og húsið

Heimildamynd
ársins

Tilnefningar

 • Corpus Camera
 • SÍS, ris, veldi og fall
 • Sönn Íslensk sakamál

Leikið sjónvarpsefni
ársins

Tilnefningar

 • Slurpinn og co
 • Heimsókn
 • Fóstbræður

Sjónvarpsþáttur
ársins

Tilnefningar

 • Stutt í spunann
 • Þetta helst
 • Stundin okkar

Fagverðlaun
ársins

Verðlaunahafar

 • Ragna Fossberg fyrir förðun í Dómsdegi og Úngfrúnni góðu og húsinu
 • Hilmar Örn Hilmarsson fyrir tónlist í Úngfrúnni góðu og húsinu

Fagverðlaun
ársins

Verðlaunahafar

 • Þórunn María Jónsdóttir fyrir búninga í Dansinum

Edduverðlaunahátíðin 1999