Dagsetning

Tilkynnt verður um tilnefningar 3. febrúar

Tilkynnt verður um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2011 hinn 3. febrúar næstkomandi klukkan 14.00 í Bíó Paradís. Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar kjósa á milli tilnefndra verka dagana 8.-16. febrúar og verðlaunin sjálf verða svo afhent við hátíðlega athöfn í Íslensku óperunni19. febrúar.

AÐRAR FRÉTTIR