Dagsetning

Kosning til Edduverðlauna

Eddan Logo 2010SvartbakLMánudaginn 22. febrúar fá meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sendan kjörseðil til að kjósa á milli þeirra sem tilnefndir hafa verið til Edduverðlaunanna. Kjörseðilinn má nota til klukkan 17.00 föstudaginn 26. febrúar þegar kjörfundi lýkur. Edduverðlaunin verða svo afhent í Háskólabíói laugardaginn 27. febrúar.

AÐRAR FRÉTTIR