TILNEFNINGAR TIL EDDUNNAR 2025

Tilnefningar til Eddunnar, íslensku kvikmyndaverðlaunanna, 2025 hafa verið gerðar opinberar en þær voru kynntar á Facebook síðu Eddunnar milli kl. 11:00 og 14:00 í dag, þriðjudaginn 25. febrúar. Verðlaunin hafa verið veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni (ÍKSA) frá árinu 1999. Á síðasta ári voru kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin aðskilin og Edduverðlaunin veitt í fyrsta […]
Kvikmyndaverðlaun Eddunnar 2025 – opið fyrir innsendingar

Opnað hefur verið fyrir innsendingar kvikmyndaverka fyrir Edduna 2025. Gjaldgeng eru verk sem frumsýnd voru opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2024. Innsendingarferlið er að fullu rafrænt á innsendingarvef Eddunnar. Framleiðslufyrirtæki fylla þar út upplýsingar um viðeigandi verk, greiða innsendingargjald og hlaða verkum upp fyrir Edduvarpið. Innsendingargjöld eru sem hér segir: Frestur til […]
Snerting er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2025

Kvikmyndin Snerting í leikstjórn Baltasars Kormáks verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2025. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, kvikmyndagagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Umsögn dómnefndar er svohljóðandi: ,,Snerting er í senn epísk og afskaplega mannleg saga um tilfinningar, ást, eftirsjá […]
ÍKSA kallar eftir innsendingum vegna Óskarsverðlaunanna 2025

Nú líður að því að ákvarðað verður um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2025. En árlega sendir ÍKSA (Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían) framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna í flokknum ,,Besta alþjóðlega myndin”. Opnað hefur verið fyrir innsendingar til og með 12. Ágúst 2024. Gjaldgengar eru allar kvikmyndir, 40 mínútur eða lengri, sem frumsýndar eru á Íslandi á […]
Tilnefningar til Kvikmyndaverðlauna Eddunnar 2024

Tilnefningar til Kvikmyndaverðlauna Eddunnar 2024 hafa verið gerðar opinberar en þær voru kynntar á Facebook síðu Eddunnar milli kl. 11:00 og 14:00 í dag, föstudaginn 16. febrúar. Verðlaunin hafa verið veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni frá árinu 1999. Hátíðin í ár markar þáttaskil þar sem kvikmynda- og sjónvarpsverðlaununum hefur verið skipt upp og […]
Þín bíður veisla inn á Netvarpi Eddunnar

Netvarp Eddunnar hefur verið opnað og kosning er að hefjast. Allir kjörgengir meðlimir ÍKSA geta nú skráð sig inn og horft á tilnefnd verk til Eddunnar 2023. Innskráning er á slóðinni: innskraning.eddan.is og notast er við Rafræn skilríki til innskráningar. Kosning akademíunnar Kosningin fer fram rafrænt dagana 3.- 14. mars.Allir þeir sem hafa greitt aðildagjöld ÍKSA fá kjörseðil sendann í tölvupósti. Tilnefnd […]
Tilkynning varðandi flokkinn Handrit ársins

Stjórn ÍKSA hefur falið framkvæmdastjóra að óska eftir að valnefnd handrita hefji störf að nýju og meti hvort handrit Verbúðarinnar hljóti tilnefningu í flokknum Handrit ársins. Ákvörðun þessi var tekin í gær, 5. mars 2023 og fær valnefnd frest til hádegis þriðjudagsins 7. mars næstkomandi til að skila niðurstöðu. Verði niðurstaða valnefndar sú að Verbúð […]
Tilnefningar til Eddunnar 2023

Tilnefningar til Eddunnar 2023 hafa verið gerðar opinberar en þær voru kynntar á Facebook síðu Eddunnar og ruv.is milli kl. 11:00 og 14:00 í dag, föstudaginn 3. mars. Verðlaunin hafa verið veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni síðan árið 1999. Þetta ár markar ákveðin þáttaskil því þetta verður í síðasta sinn sem verðlaunin verða […]
Eddan 2021 – Tilkynning tilnefninga

Tilnefningar til Eddunnar 2021 eru nú opinberar, en þær voru kynntar á Facebook síðu Eddunnar og á ruv.is á milli kl. 11:00 og 14:00 í dag, föstudaginn 26. mars. Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Innsend verk í ár eru fjölmörg, en þegar innsendingafresti lauk […]
Framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021

Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. 93. Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin þann 25.Apríl 2021, en tilnefningar til verðlaunanna verða kynntar 15. mars 2021. Agnes Joy, sem einnig […]