Search
Close this search box.

Eddan 2018 – Opnað fyrir innsendingar

Byrjað er að taka á móti kvikmynda- og sjónvarpsverkum vegna Eddunnar 2018, sem haldin verður á Hótel Hilton 25. febrúar 2018. Gjaldgeng eru verk, frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2017. Sjá nánar um innsendingarreglur. Innsendingarferlið er að fullu rafrænt á sérstakri Innsendingarsíðu Eddunnar. Framleiðslufyrirtæki fylla þar út allar upplýsingar um viðeigandi verk, greiða innsendingargjald og […]

25% afsláttur í Bíó Paradís

ÍKSA, Íslenska sjónvarps- og kvikmynda akademían, hefur samið við Bíó Paradís um 25% afslátt af almennu miðaverði fyrir Akademíumeðlimi. Það nægir að segja nafnið sitt miðasölu bíósins til að fá afsláttinn. Nú fara allir í bíóið sitt og heimili kvikmyndanna Bíó Paradís. Hér má sjá dagskrána og kynna sér allt það sem Bíó Paradís hefur […]

Silja Hauksdóttir í stjórn ÍKSA

Aðalfundur ÍKSA var haldinn þriðjudaginn 4. september. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf, formaður fór yfir helstu mál síðasta árs, reikningar félagsins voru samþykktir og kosin var ný stjórn.

Stuttmyndin Naglinn úr Eddunni

Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hefur samþykkt að fella stuttmyndina Naglann út úr Eddunni í ár.

Aðildargjöld að ÍKSA

Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían tekur upp hógvær árgjöld frá næstu áramótum.