Edduverðlaun 27. febrúar
Edduverðlaunin verða afhent í Háskólabíói laugardaginn 27. febrúar næstkomandi. Sýnt verður beint frá verðlaununum í opinni dagskrá á Stöð 2.
Um móttöku á kvikmyndaefni fyrir Edduverðlaunin
Hér fyrir neðan er árétting á tæknilegum útfærslum þess að skila efni inn fyrir Edduverðlaunin. Hér má svo finna umsóknareyðublaðið.
Umsóknir fyrir Edduverðlaunin 2009
Frestur til innsendinga kvikmyndaverka til Edduverðlaunanna rennur út 1. desember 2009. Gjaldgeng eru kvikmyndaverk sem frumsýnd eru á tímabilinu 1. nóvember 2008 til 31. desember 2009. Verðlaunin verða afhent í janúar 2010. Verkunum skal skilað til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands að Túngötu 14 í Reykjavík ásamt fylgiblaði og kvittun fyrir greiðslu innsendingargjalds. Innsendingargjald er kr. 15.000 auk […]