Edduverðlaunahátíðin í ár verður haldin í Origohöllinni, Valsheimilinu Hlíðarenda þann 20. mars næstkomandi.
Tilnefningarnar verða kynntar á föstudaginn 6. mars á vefmiðlum ruv.is og Facebook síðu Eddunnar.
Nánari dagskrá auglýst síðar.