Archive for the ‘ÍKSA’ Category

Eddan 2018 – Opnað fyrir innsendingar

Tuesday, December 19th, 2017

Byrjað er að taka á móti kvikmynda- og sjónvarpsverkum vegna Eddunnar 2018, sem haldin verður á Hótel Hilton 25. febrúar 2018. Gjaldgeng eru verk, frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2017. Sjá nánar um innsendingarreglur. Innsendingarferlið er að fullu rafrænt á sérstakri Innsendingarsíðu Eddunnar. Framleiðslufyrirtæki fylla þar út allar upplýsingar um viðeigandi verk, greiða innsendingargjald og […]

25% afsláttur í Bíó Paradís

Thursday, January 23rd, 2014

ÍKSA, Íslenska sjónvarps- og kvikmynda akademían, hefur samið við Bíó Paradís um 25% afslátt af almennu miðaverði fyrir Akademíumeðlimi. Það nægir að segja nafnið sitt miðasölu bíósins til að fá afsláttinn. Nú fara allir í bíóið sitt og heimili kvikmyndanna Bíó Paradís. Hér má sjá dagskrána og kynna sér allt það sem Bíó Paradís hefur […]

Silja Hauksdóttir í stjórn ÍKSA

Monday, September 10th, 2012

Aðalfundur ÍKSA var haldinn þriðjudaginn 4. september. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf, formaður fór yfir helstu mál síðasta árs, reikningar félagsins voru samþykktir og kosin var ný stjórn.

Stuttmyndin Naglinn úr Eddunni

Thursday, February 16th, 2012

Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hefur samþykkt að fella stuttmyndina Naglann út úr Eddunni í ár.

Aðildargjöld að ÍKSA

Wednesday, December 7th, 2011

Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían tekur upp hógvær árgjöld frá næstu áramótum.