Alls voru 422 aðilar á kjörskrá þegar henni var lokað á miðnætti 2. febrúar. Hægt er að skoða hvaða nöfn eru á kjörskránni hérna.
Kærur, er varða kjörskrá ef einhverjar eru, skulu berast ÍKSA ásamt skriflegum rökstuðningi, á netfangið eddan@eddan.is. Hægt er að kæra úrskurði vegna kjörskrár fram til miðvikudags 8 febrúar 2012, kl. 12:00 á hádegi. Stjórn ÍKSA skal fjalla um kærur sem kunna að berast.