ÍKSA kallar eftir innsendingum vegna Óskarsverðlaunanna 2024

Nú líður að því að ákvarðað verður um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2024. En árlega sendir ÍKSA (Íslenska kvikmynda og sjónvarpsakademían) framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna í flokknum ,,besta alþjóðlega myndin”. Opnað hefur verið fyrir innsendingar til og með 11. ágúst. Gjaldgengar eru allar kvikmyndir, 40 mínútur eða lengri, sem frumsýndar eru á Íslandi á milli […]

Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020.  Hlaut hún afgerandi sigur í rafrænni atkvæðagreiðslu um framlag Íslands, en það eru meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni sem hafa kosningarétt.  Hlynur Pálmason leikstýrði og skrifaði handritið að Hvítum, hvítum degi sem var heimsfrumsýnd á Critics‘ Week, hliðardagskrá kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, í maí […]

Hvaða íslenska kvikmynd fer í Óskarinn 2020?

Nú líður að því að velja framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2020. Eins og fyrri ár eru það meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, sem kjósa um íslenska framlagið og að þessu sinni verður kosið á milli eftirfarandi íslenskra kvikmynda. Héraðið Hvítur, hvítur dagur Tryggð Undir halastjörnu Kosningin er rafræn og fer fram dagana 18.-24. september. […]

Kona fer í stríð er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019

Kvikmyndin Kona fer í stríð í leikstjórn Benedikts Erlingssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019. Myndin var valin af meðlimum Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, í rafrænni kosningu sem lauk á miðnætti í gær, 19. september. Kosið var á milli níu íslenskra kvikmynda sem uppfylltu skilyrði bandarísku Óskarsverðlauna akademíunnar: Andið eðlilega, í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur; […]

Kosningin er hafin

Rafræn kosning um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019 er hafin og stendur yfir til 19.september. Meðlimir  ÍKSA, Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, sem hafa greitt félagsgjöld 2018 og eru þar með á kjörskrá ættu að hafa fengið kjörseðil til sín í tölvupósti. Eitthvað hefur borið á því að kjörseðilinn sé að síast inn í spam. Endilega […]

Hvaða íslenska kvikmynd fer í Óskarinn?

Nú líður að því að velja framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2017. Eins og fyrri ár eru það meðlimir íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, sem kjósa um íslenska framlagið og að þessu sinni verður kosið á milli eftirfarandi íslenskra kvikmynda. Eiðurinn Fyrir framan annað fólk Reykjavik Þrestir Kosningin er rafræn og fer fram dagana 13.-20. september. […]

Hrútar framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Hrútar mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Hrútar hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti 7. september. Kosningin fór fram rafrænt og var kosið á milli fimm íslenskra kvikmynda […]

Vonarstræti framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Vonarstræti sem framlag Íslands til Óskarsverðlauna á næsta ári. Vonarstræti mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmynd á erlendu tungumáli. Vonarstræti hlaut meirihluta atkvæða akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt og kosið var á milli þeirra fjögurra […]

Kosið um Óskarsframlag Íslands

Kosning um framlag Íslands til Óskasverðlaunanna á næsta ári er hafin. Kosið er á milli fjögurra íslenskra kvikmynda sem uppfylla skilyrði bandarísku kvikmyndaakademíunnar og eru frumsýndar á bilinu 1. október 2013 til 30. september 2014. Þessar myndir eru í stafrófsröð: Harry & Heimir: Morð eru til alls fyrst Leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson Handrit: Sigurður Sigurjónsson […]

Óskarinn – besta erlenda myndin

Nú líður að því að velja framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2015. Íslenskar kvikmyndir sem frumsýndar eru á bilinu 1. október 2013 til 30. september 2014 koma til greina í valið á bestu erlendu myndinni, auk þess sem framleiðendur myndanna samþykkja að þær séu undir í þessu vali. Þær myndir sem akademíumeðlimir kjósa um í ár […]