Tilnefningar til Edduverðlaunanna verða kynntar í Þjóðmenningarhúsinu föstudaginn 5. febrúar klukkan 14.00. Kvikmyndagerðarmenn, leikarar og aðrir aðstandendur kvikmyndaverka eru velkomnir.