ÍKSA sér um framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna í Bandaríkjunum. Dómnefnd sem stjórn ÍKSA skipar, kýs á milli þeirra íslensku kvikmynda sem uppfylla skilyrðin ár hvert. Sú kvikmynd sem fær flest atkvæði í þeirri kosningu verður framlag Íslands í flokknum Besta erlenda kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni.
Stjórn ÍKSA skipar dómnefnd sem velur þá mynd sem send verður í forval Óskarsverðlaunanna. Dómnefndin er skipuð fulltrúum fagfélaga í kvikmyndaiðnaðinum auk fulltrúa frá Kvikmyndamiðstöð, kvikmyndahúsum og kvikmyndagagnrýnendum.
Dómnefnd 2024
Dómnefnd 2023
Dómnefnd 2022
Dómnefnd 2021
Dómnefnd 2020
Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin
© Allur réttur áskilin 2023