Search
Close this search box.

Dagsetning

Kosið um sjö myndir sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2011
Framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna verður kosið af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni í rafrænni kosningu dagana 15. – 20. september. Kosið verður um sjö íslenskar kvikmyndir sem frumsýndar voru frá 1. október 2010 – 30. september 2011.
Bandaríska kvikmyndaakademían hóf að veita Óskarsverðlaun fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli árið 1947. Hverju landi er boðið að senda inn eina kvikmynd sem framleidd hefur verið á tilteknu tólf mánaða tímabili. Innsendar kvikmyndir fá sérstaka sýningu þar sem nefnd gefur hverri mynd einkunn. Þær fimm myndir sem fá hæstu einkunn eru tilnefndar til Óskarsverðlauna í flokknum besta kvikmyndin á erlendu tungumáli.
Ísland sendi sína fyrstu kvikmynd í forval Óskarsverðlaunanna árið 1981 og var það kvikmyndin Land og synir. Tvær íslenskar kvikmyndir hafa hlotið tilnefningu til Óskarsverðlaunanna, ein kvikmynd í fullri lengd og ein stuttmynd. Börn náttúrunnar eftir Friðrik Þór Friðriksson var tilnefnd árið 1992 í flokknum besta erlenda kvikmyndin. Árið 2006 var Síðasti bærinn eftir Rúnar Rúnarsson tilnefnd í flokknum besta leikna stuttmyndin.
Myndir sem kosið verður um sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2011 í stafrófsröð:
Á annan veg
Leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Handrit: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Framleiðandi: Árni Filippusson, Davíð Óskar Ólafsson, Hreinn Beck, Sindri Páll Kjartansson, Tobias Munthe, Theo Youngstein
Brim
Leikstjóri: Árni Ólafur Ásgeirsson
Handrit: Árni Ólafur Ásgeirsson, Ottó Geir Borg, Ingvar E. Sigurðsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Gísli Örn Garðarsson, Ólafur Egilsson, Björn Hlynur Haraldsson, Víkingur Kristjánsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir
Framleiðandi: Þórir S. Sigurjónsson, Skúli Fr. Malmquist, Grímar Jónsson, Gísli Örn Garðarsson
Eldfjall
Leikstjóri: Rúnar Rúnarsson
Handrit: Rúnar Rúnarsson
Framleiðandi: Egil Dennerline, Skúli Fr. Malmquist, Þórir S. Sigurjónsson
Gauragangur
Leikstjóri: Gunnar B. Guðmundsson
Handrit: Gunnar B. Guðmundsson, Ottó Geir Borg
Framleiðandi: Þórir S. Sigurjónsson, Skúli Fr. Malmquist, Hlín Jóhannesdóttir
Kurteist fólk
Leikstjóri: Ólafur Jóhannesson
Handrit: Ólafur Jóhannesson, Hrafnkell Stefánsson
Framleiðandi: Kristín Andrea Þórðardóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Guðni Páll Sæmundsson, Ólafur Jóhannesson
Órói
Leikstjóri: Baldvin Z
Handrit: Ingibjörg Reynisdóttir, Baldvin Z
Framleiðandi: Ingvar Þórðarson, Júlíus Kemp
Rokland
Leikstjóri: Marteinn Þórsson
Handrit: Marteinn Þórsson
Framleiðandi: Snorri Þórisson

Kosið verður um framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna hjá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni í rafrænni kosningu dagana 15. – 20. september. Kosið verður um sjö íslenskar kvikmyndir sem frumsýndar voru frá 1. október 2010 – 30. september 2011.

Bandaríska kvikmyndaakademían hóf að veita Óskarsverðlaun fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli árið 1947. Hverju landi er boðið að senda inn eina kvikmynd sem framleidd hefur verið á tilteknu tólf mánaða tímabili. Innsendar kvikmyndir fá sérstaka sýningu þar sem nefnd gefur hverri mynd einkunn. Þær fimm myndir sem fá hæstu einkunn eru tilnefndar til Óskarsverðlauna í flokknum besta kvikmyndin á erlendu tungumáli.

Ísland sendi sína fyrstu kvikmynd í forval Óskarsverðlaunanna árið 1981 og var það kvikmyndin Land og synir. Tvær íslenskar kvikmyndir hafa hlotið tilnefningu til Óskarsverðlaunanna, ein kvikmynd í fullri lengd og ein stuttmynd. Börn náttúrunnar eftir Friðrik Þór Friðriksson var tilnefnd árið 1992 í flokknum besta erlenda kvikmyndin. Árið 2006 var Síðasti bærinn eftir Rúnar Rúnarsson tilnefnd í flokknum besta leikna stuttmyndin.

Myndir sem kosið verður um sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2011 í stafrófsröð:

Á annan veg

Leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Handrit: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Framleiðandi: Árni Filippusson, Davíð Óskar Ólafsson, Hreinn Beck, Sindri Páll Kjartansson, Tobias Munthe, Theo Youngstein

Brim

Leikstjóri: Árni Ólafur Ásgeirsson
Handrit: Árni Ólafur Ásgeirsson, Ottó Geir Borg, Ingvar E. Sigurðsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Gísli Örn Garðarsson, Ólafur Egilsson, Björn Hlynur Haraldsson, Víkingur Kristjánsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir
Framleiðandi: Þórir S. Sigurjónsson, Skúli Fr. Malmquist, Grímar Jónsson, Gísli Örn Garðarsson

Eldfjall

Leikstjóri: Rúnar Rúnarsson
Handrit: Rúnar Rúnarsson
Framleiðandi: Egil Dennerline, Skúli Fr. Malmquist, Þórir S. Sigurjónsson

Gauragangur

Leikstjóri: Gunnar B. Guðmundsson
Handrit: Gunnar B. Guðmundsson, Ottó Geir Borg
Framleiðandi: Þórir S. Sigurjónsson, Skúli Fr. Malmquist, Hlín Jóhannesdóttir

Kurteist fólk

Leikstjóri: Ólafur Jóhannesson
Handrit: Ólafur Jóhannesson, Hrafnkell Stefánsson
Framleiðandi: Kristín Andrea Þórðardóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Guðni Páll Sæmundsson, Ólafur Jóhannesson

Órói

Leikstjóri: Baldvin Z
Handrit: Ingibjörg Reynisdóttir, Baldvin Z
Framleiðandi: Ingvar Þórðarson, Júlíus Kemp

Rokland

Leikstjóri: Marteinn Þórsso
Handrit: Marteinn Þórsson
Framleiðandi: Snorri Þórisson

AÐRAR FRÉTTIR