Dagsetning

Kjörskrá til Edduverðlaunanna var lokað 31. janúar

Kjörskrá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar var lokað 31. janúar síðastliðinn. Umsóknir um aðild að ÍKSA sem berast eftir þann tíma verða teknar fyrir á næsta stjórnarfundi en umsækjendur ná ekki að vera kjörgengir til Edduverðlaunanna 2011. Nánari upplýsingar eru í starfsreglum ÍKSA.

AÐRAR FRÉTTIR