ÍKSA kallar eftir tilnefningum til Óskarsverðlaunanna 2026

Nú líður að því að ákvarðað verður um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026. En árlega sendir ÍKSA (Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían) framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna í flokknum ,,Besta alþjóðlega myndin”. Opnað hefur verið fyrir innsendingar til og með 5. Ágúst 2025. Gjaldgengar eru allar kvikmyndir, 40 mínútur eða lengri, sem frumsýndar eru á Íslandi á […]
Ástin sem eftir er – heimsfrumsýnd í Cannes

Nýjasta kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Ástin sem eftir er, verður heimsfrumsýnd í aðaldagskrá kvikmyndahátíðarinnar í Cannes 2025. Myndin verður sýnd í Cannes Premiere-flokki hátíðarinnar, fyrst íslenskra mynda. Hátíðin fer fram í 78. sinn dagana 13. – 24. maí. Þetta er í annað sinn sem verk eftir Hlyn er valið í aðaldagskrá hátíðarinnar í Cannes. Árið 2022 […]
Úrslit Eddunnar 2025

Á Edduverðlaununum í ár voru veitt samtals 20 verðlaun til kvikmyndaverka sem frumsýnd voru á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2024. Uppgötvun ársins fékk Gunnur Martinsdóttir Schlüter en þau verðlaun fær einstaklingur sem ekki hefur hlotið tilnefningu áður í viðkomandi fagverðlaunaflokki en hefur vakið sérstaka athygli fyrir framúrskarandi framlag á árinu. EGILL OG TINNA […]
Edduverðlaunin haldin 26. mars

Edduverðlaunin 2025 fara fram miðvikudaginn 26. mars næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Verðlaunin hafa verið veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni (ÍKSA) frá árinu 1999. Á síðasta ári voru kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin aðskilin og Edduverðlaunin veitt í fyrsta sinn fyrir kvikmyndaverk eingöngu. ÍKSA á ekki aðkomu að fyrirhuguðum sjónvarpsverðlaunum, sem nýlega voru kynnt. Á […]
TILNEFNINGAR TIL EDDUNNAR 2025

Tilnefningar til Eddunnar, íslensku kvikmyndaverðlaunanna, 2025 hafa verið gerðar opinberar en þær voru kynntar á Facebook síðu Eddunnar milli kl. 11:00 og 14:00 í dag, þriðjudaginn 25. febrúar. Verðlaunin hafa verið veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni (ÍKSA) frá árinu 1999. Á síðasta ári voru kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin aðskilin og Edduverðlaunin veitt í fyrsta […]
Kvikmyndaverðlaun Eddunnar 2025 – opið fyrir innsendingar

Opnað hefur verið fyrir innsendingar kvikmyndaverka fyrir Edduna 2025. Gjaldgeng eru verk sem frumsýnd voru opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2024. Innsendingarferlið er að fullu rafrænt á innsendingarvef Eddunnar. Framleiðslufyrirtæki fylla þar út upplýsingar um viðeigandi verk, greiða innsendingargjald og hlaða verkum upp fyrir Edduvarpið. Innsendingargjöld eru sem hér segir: Frestur til […]
Sigurður Sverrir Pálsson

2024