Akademíuna vantar tölvupóstföng fyrir eftirtalda félaga ÍKSA.
Rétt er að benda á að kosningar hafa nú um árabil eingöngu verið rafænar og því er nauðsynlegt að hafa rétt netföng allra meðlima Akademíunnar.
Vinsamlegast sendið réttar upplýsingar á eddan@eddan.is.
Nafnalisti: