Tilnefningar til framlags Íslands vegna Óskarsverðlaunanna
Úngfrúin góða og húsið
Almenningur gat tekið þátt í valinu og kosið á mbl.is á Netinu og giltu atkvæði almennings 30% en fagmanna 70%.
Eingöngu félagar í ÍKSA kusu þó um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna.
Afhent: 15. nóvember 1999.
Staðsetning: Borgarleikhúsið
Aðalkynnir: Þorfinnur Ómarsson
Kynnir: Þorsteinn J. Vilhjálmsson
EKKI GLEYMA ÁSA
Framleiðandi: Saga Film
Stjórn útsendingar: Egill Eðvarðsson
Útsending: Stöð 2
Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin
© Allur réttur áskilin 2023