Kvikmyndaverðlaun Eddunnar 2025 – opið fyrir innsendingar
Opnað hefur verið fyrir innsendingar kvikmyndaverka fyrir Edduna 2025. Gjaldgeng eru verk sem frumsýnd voru opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2024. Innsendingarferlið er að fullu rafrænt á innsendingarvef Eddunnar. Framleiðslufyrirtæki fylla þar út upplýsingar um viðeigandi verk, greiða innsendingargjald og hlaða verkum upp fyrir Edduvarpið. Innsendingargjöld eru sem hér segir: Frestur til […]
Sigurður Sverrir Pálsson
2024