Edduverðlaunin 2012

Eddulogo2012

Edduverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói, laugardaginn 18. febrúar.
Eftirtalin verk voru tilnefnd til verðlauna – verðlaunahafar eru feitletraðir og undirstrikaðir:

Kvikmynd ársins

Á annan veg
Borgríki
Eldfjall

Frétta- eða viðtalsþáttur ársins

Guðrún Ebba
Gyrðir Elíasson
Kastljós
Landinn
Silfur Egils

Menningar- eða lífsstílsþáttur ársins

Andri á flandri
Átta raddir
Djöflaeyjan
Hljómskálinn
Kiljan

Stuttmynd ársins

Korriró
Lítill geimfari
Skaði
Útrás Reykjavík

Leikstjóri ársins

Börkur Sigþórsson – Skaði
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson – Á annan veg
Olaf de Fleur – Borgríki
Óskar Jónasson – Hetjur Valhallar: Þór
Rúnar Rúnarsson – Eldfjall

Handrit ársins

Friðrik Erlingsson – Hetjur Valhallar – Þór
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson – Á annan veg
Jóhann Ævar Grímsson, Sigurjón Kjartansson – Pressa 2
Olaf de Fleur, Hrafnkell Stefánsson – Kurteist fólk
Rúnar Rúnarsson – Eldfjall

Leikkona ársins í aðalhlutverki

Brynhildur Guðjónsdóttir – Okkar eigin Osló
Lilja Þórisdóttir – Útrás Reykjavík
Margrét Helga Jóhannsdóttir – Eldfjall
Nína Dögg Filippusdóttir – Korriró
Sara Dögg Ásgeirsdóttir – Pressa 2

Leikari ársins í aðalhlutverki

Björn Thors – Skaði
Hilmar Guðjónsson – Á annan veg
Sigurður Sigurjónsson – Borgríki
Sveinn Ólafur Gunnarsson – Á annan veg
Theodór Júlíusson – Eldfjall

Leikið sjónvarpsefni

Heimsendir
Pressa 2
Tími nornarinnar

Skemmtiþáttur ársins

Áramótamót Hljómskálans
Dans Dans Dans
Popppunktur 2011
Spaugstofan
Spurningabomban

Heimildarmynd ársins

Andlit norðursins
Bakka-Baldur
Iceland Food Centre
Jón og séra Jón
Roðlaust og beinlaust

Barnaefni ársins

Algjör Sveppi – sería 4
Algjör Sveppi og töfraskápurinn
Jólastundin okkar 2011
Latibær Action Time
Stundin okkar

Sjónvarpsmaður ársins

Bogi Ágústsson
Egill Helgason
Gísli Einarsson
Jóhannes Kr. Kristjánsson
Þóra Arnórsdóttir

Leikkona ársins í aukahlutverki

Elma Lísa Gunnarsdóttir – Eldfjall
Halldóra Geirharðsdóttir – Heimsendir
Halldóra Geirharðsdóttir – Kurteist fólk
Margrét Ákadóttir – Kurteist fólk
María Heba Þorkelsdóttir – Okkar eigin Osló

Leikari ársins í aukahlutverki

Eggert Þorleifsson – Kurteist fólk
Gísli Örn Garðarsson – Pressa 2
Þorsteinn Bachmann – Á annan veg
Þorsteinn Bachmann – Eldfjall
Þórhallur Sigurðsson (Laddi) – Okkar eigin Osló

Kvikmyndataka ársins

Arnar Þórisson – Pressa 2
Árni Filippusson – Á annan veg
Bjarni Felix Bjarnason, Gunnar Heiðar – Borgríki
G. Magni Ágústsson, ÍKS – Skaði
Sophia Olsson – Eldfjall

Klipping ársins

Elísabet Ronaldsdóttir – Hetjur Valhallar – Þór
Jacob Schulsinger – Eldfjall
Kristján Loðmfjörð – Á annan veg
Olaf de Fleur, Sigurður Eyþórsson – Borgríki
Valdís Óskarsdóttir – Lítill geimfari

Hljóð ársins

Gunnar Árnason – Borgríki
Huldar Freyr Arnarson – Á annan veg
Ingvar Lundberg, Kjartan Kjartansson – Eldfjall
Patrick Drummond – Hetjur Valhallar – Þór
Pétur Einarsson – Pressa 2

Tónlist ársins

Atli Örvarsson – The Eagle
Barði Jóhannsson – Heimsendir
Hilmar Örn Hilmarsson – Andlit norðursins
Kjartan Sveinsson – Eldfjall
Stephen McKeon – Hetjur Valhallar – Þór

Leikmynd ársins

Gunnar Karlsson – Hetjur Valhallar – Þór
Haukur Karlsson – Eldfjall
Hálfdán Pedersen – Lítill geimfari
Hálfdán Pedersen – Á annan veg
Heimir Sverrisson – Borgríki

Búningar ársins

Ellen Loftsdóttir – Borgríki
Helga Rós V. Hannam – Eldfjall
Margrét Einarsdóttir, Eva Vala Guðjónsdóttir – Á annan veg

Gervi ársins

Áslaug Dröfn Sigurðardóttir – Heimsendir
Elín Reynisdóttir, Eygló Ólöf Birgisdóttir – Borgríki
Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir – Eldfjall
Ragna Fossberg – Áramótaskaupið
Stefán Jörgen Ágústsson – Algjör Sveppi og töfraskápurinn

Heiðursverðlaun ársins

Vilhjálmur Knudsen

Áhorfendaverðlaun ársins

Þóra Arnórsdóttir

Heiðursverðlaun ársins
Vilhjálmur Knudsen
Áhorfendaverðlaun ársins
Þóra Arnórsdóttir