Edduverðlaunin 2008:

Sigurvegarar eru skáletraðir og feitletraðir.

Bíómynd ársins:

Brúðguminn
Reykjavík – Rotterdam
Sveitabrúðkaup

Leikstjóri ársins:

Baltasar Kormákur fyrir Brúðgumann
Óskar Jónasson fyrir Reykjavík – Rotterdam
Ragnar Bragason fyrir Dagvaktina

Leikari ársins í aðalhlutverki:

Baltasar Kormákur fyrir Reykjavík – Rotterdam
Hilmir Snær Guðnason fyrir Brúðgumann
Pétur Einarsson fyrir Konfektkassann

Leikkona ársins í aðalhlutverki:

Didda Jónsdóttir fyrir Skrapp út
Margrét Vilhjálmsdóttir fyrir Brúðgumann
Sólveig Arnardóttir fyrir Svarta engla

Leikari ársins í aukahlutverki:

Jóhann Sigurðarson fyrir Brúðgumann
Ólafur Darri Ólafsson fyrir Brúðgumann
Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Brúðgumann

Leikkona ársins í aukahlutverki:

Hanna María Karlsdóttir fyrir Sveitabrúðkaup
Ilmur Kristjánsdóttir fyrir Brúðgumann
Ólafía Hrönn Jónsdóttir fyrir Brúðgumann

Handrit ársins:

Arnaldur Indriðason og Óskar Jónasson fyrir Reykjavík – Rotterdam
Baltasar Kormákur og Ólafur Egill Egilsson fyrir Brúðgumann
Jóhann Ævar Grímsson, Jón Gnarr, Jörundur Ragnarsson, Pétur Jóhann Sigfússon og Ragnar Bragason fyrir Dagvaktina

Kvikmyndataka ársins:

Bergsteinn Björgúlfsson fyrir Brúðgumann
Kjell Vasdal fyrir Duggholufólkið
Tumo Hurti fyrir Harmsögu

Klipping ársins:

Elísabet Rónaldsdóttir fyrir Reykjavík – Rotterdam
Sverrir Kristjánsson fyrir Dagvaktina
Valdís Óskarsdóttir fyrir Sveitabrúðkaup

Búningar ársins:

Helga I Stefánsdóttir fyrir Brúðgumann
Helga Rós V Hannam fyrir Reykjavík – Rotterdam
María Ólafsdóttir fyrir Latibæ

Gervi ársins:

Áslaug Dröfn Sigurðardóttir fyrir Reykjavík – Rotterdam
Ásta Hafþórsdóttir fyrir Latibæ
Ragna Fossberg fyrir Spaugstofuna

Hljóð ársins:

Björn Viktorsson, Steingrímur Eyfjörð, Bogi Reynisson fyrir Rafmögnuð Reykjavík
Kjartan Kjartansson fyrir Reykjavík – Rotterdam
Nicolas Liebing og Björn Victorsson fyrir Latibæ

Leikmynd ársins:

Atli Geir Grétarsson og Grétar Reynisson fyrir Brúðgumann
Haukur Karlsson fyrir Reykjavík – Rotterdam
Snorri Freyr Hilmarsson fyrir Latibæ

Tónlist ársins:

Barði Jóhannsson fyrir Reykjavík – Rotterdam
Sigurður Bjóla og Jón Ólafsson fyrir Brúðguminn
The Tiger Lillies fyrir Sveitabrúðkaup

Heimildamynd ársins:

Ama Dablam, Beyond the Void
Dieter Roth Puzzle
Kjötborg
Spóinn var að vella
Þetta kalla ég dans

Stuttmynd ársins:

Harmsaga
Hnappurinn
Smáfuglar

Leikið sjónvarpsefni ársins:

Dagvaktin
Latibær
Mannaveiðar
Pressa
Svartir englar

Frétta- eða viðtalsþáttur ársins:

Kompás
Silfur Egils
Sjálfstætt fólk
Út og suður
10 bestu

Menningar- eða lífsstílsþáttur ársins:

Ítalíuævintýri Jóa Fel
Káta maskínan
Kiljan

Skemmtiþáttur ársins:

Gettu betur
Gott kvöld
Logi í beinni
Svalbarði
Útsvar

Sjónvarpsmaður ársins:

Egill Helgason
Eva María Jónsdóttir
Jóhannes Kr Kristjánsson

Vinsælasti sjónvarpsmaðurinn að mati áhorfenda:

Pétur Jóhann Sigfússon

Heiðursverðlaun ÍKSA 2008:

Friðrik Þór Friðriksson