Edduverðlaunin 2007:

Sigurvegarar eru skáletraðir og feitletraðir.

Bíómynd ársins:

Foreldrar
Vandræðamaðurinn (Den Brysomme Mannen)
Veðramót

Leikstjóri ársins:

Guðný Halldórsdóttir fyrir Veðramót
Gunnar B. Guðmundsson fyrir Astrópíu
Ragnar Bragason fyrir Foreldra

Leikari ársins í aðalhlutverki:

Gunnar Hansson fyrir Sigtið án Frímanns Gunnarssonar
Ingvar E. Sigurðsson fyrir Foreldra
Pétur Jóhann Sigfússon fyrir Næturvaktina

Leikkona ársins í aðalhlutverki:

Hera Hilmarsdóttir fyrir Veðramót
Nanna Kristín Magnúsdóttir fyrir Foreldra
Tinna Hrafnsdóttir fyrir Veðramót

Leikari / leikkona ársins í aukahlutverki:

Björn Ingi Hilmarsson fyrir Bræðrabyltu
Gunnur Martinsdóttir Schlüter fyrir Veðramót
Jörundur Ragnarsson fyrir Veðramót
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir fyrir Kalda slóð
Þorsteinn Bachman fyrir Veðramót

Handrit ársins:

Guðný Halldórsdóttir fyrir Veðramót
Ragnar Bragason, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson og leikhópurinn fyrir Foreldra
Jóhann Ævar Grímsson, Jón Gnarr, Jörundur Ragnarsson, Pétur Jóhann Sigfússon og Ragnar Bragason fyrir Næturvaktina

Myndataka og klipping:

Bergsteinn Björgúlfsson fyrir myndatöku í Foreldrum
G. Magni Ágústsson fyrir myndatöku í Heima
Víðir Sigurðsson fyrir myndatöku í Kaldri slóð

Hljóð og tónlist

Birgir Jón Birgisson og Ken Thomas fyrir hljóðvinnslu á Heima
Gunnar Árnason fyrir hljóðvinnslu í Köld slóð
Pétur Einarsson fyrir hljóðvinnslu í Veðramót

Útlit myndar:

Árni Páll Jóhannsson fyrir leikmynd í Köld slóð
Rebekka Ingimundardóttir fyrir búninga í Veðramót
Tonie Zetterström fyrir leikmynd í Veðramót

Heimildamynd ársins:

Heima
Lifandi í limbó
Syndir feðranna

Stuttmynd ársins:

Bræðrabylta
Skröltormar
Anna

Leikið sjónvarpsefni ársins:

Næturvaktin
Sigtið án Frímanns Gunnarssonar
Stelpurnar

Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins:

Kompás
Út og suður
Willtir Westfirðir

Menningar- og/eða lífsstílsþáttur ársins:

07/08 Bíó/Leikhús
Kiljan
Tíu fingur

Skemmtiþáttur ársins:

Gettu betur
Tekinn 2
Útsvar

Sjónvarpsmaður ársins:

Edda Andrésdóttir – Stöð 2
Egill Helgason – RÚV
Jóhannes Kr. Kristjánsson – Stöð 2
Þóra Arnórsdóttir – RÚV
Þorsteinn J. Vilhjálmsson – RÚV

Vinsælasti sjónvarpsþátturinn:

Næturvaktin

Heiðursverðlaun ÍKSA:

Árni Páll Jóhannsson

Áhorfendur kusu vinsælasta sjónvarpsþáttinn.

Afhent á Hilton Nordica Hótel 11. nóvember.