Edduverðlaunin 2005:

Sigurvegarar eru skáletraðir og feitletraðir.

Bíómynd ársins:

One Point O
Strákarnir okkar
Voksne Mennesker

Leikstjóri ársins:

Ólafur Jóhannesson fyrir Africa United
Dagur Kári fyrir Voksne Mennesker
Marteinn Þórsson & Jeff Renfroe fyrir One Point O

Leikari / leikkona í aðalhlutverki:

Björn Hlynur Haraldsson fyrir Reykjavíkurnætur
Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir fyrir Stelpurnar
Ilmur Kristjánsdóttir fyrir Stelpurnar
Nicolas Bro fyrir Voksne Mennesker
Þórunn Clausen fyrir Reykjavíkurnætur

Leikari / leikkona í aukahlutverki:

Helgi Björnsson fyrir Strákarnir okkar
Jón Atli Jónasson fyrir Strákarnir okkar
Pálmi Gestsson fyrir Áramótaskaupið
Víkingur Kristjánsson fyrir Reykjavíkurnætur
Þorsteinn Bachmann fyrir Strákarnir okkar

Handrit ársins:

Africa United eftir Ólaf Jóhannesson
Voksne Mennesker eftir Dag Kára & Rune Schjott
Latibær eftir Mark Velenti & Magnús Scheving

Heimildamynd ársins:

Rithöfundur með myndavél
Ragnar í Smára
Africa United
Undir stjörnuhimni
Gargandi snilld

Stuttmynd ársins:

Töframaðurinn
Þröng sýn
Ég missti næstum vitið

Myndataka og klipping:

Gargandi snilld – myndataka: Bergsteinn Björgúlfsson
Heimur kuldans – myndataka: Sveinn M. Sveinsson og Ragnar Axelsson
Latibær – myndataka: Tómas Örn Tómasson

Útlit myndar:

One Point O – leikmynd: Eggert Ketilsson
Latibær – brúður: Magnús Scheving, Guðmundur Þór Kárason
Latibær – búningar: María Ólafsdóttir og Guðrún Lárusdóttir

Hljóð og tónlist:

One Point O – hljóðmynd: Bradley L. North, Byron Wilson, Ann Scibelli
Voksne mennesker – tónlist: Slow blow
Töframaðurinn – tónlist: Hallur Ingólfsson

Leikið sjónvarpsefni ársins:

Latibær
Stelpurnar
Danskeppnin

Skemmtiþáttur ársins:

Idol – Stjörnuleit II
Sjáumst með Sylvíu Nótt
Það var lagið

Sjónvarpsþáttur ársins:

Fólk með Sirrý
Í brennidepli
Sjálfstætt fólk
Einu sinni var…
Útlínur

Tónlistarmyndband ársins:

Whatever (Leaves) Leikstjóri: Gísli Darri Halldórsson
Find What You Get (Bang Gang) Leikstjóri: Árni Þór Jónsson
Crazy Bastard (70mínútur vs. Quarashi) Leikstjóri: Sam&Gun

Sjónvarpsmaður ársins:

Arnar Björnsson
Arnar Gauti
Auddi (Auðunn Blöndal)
Birta (Þóra Sigurðardóttir)
Bjarni Þór Grétarsson
Brynhildur Ólafsdóttir
Brynja Þorgeirsdóttir
Bubbi Morthens
Edda Andrésdóttir
Egill Helgason
Elín Hirst
Elín María Björnsdóttir
Eva María Jónsdóttir
Eyrún Magnúsdóttir
Felix Bergsson
Gísli Einarsson
Guðjón Guðmundsson
Guðmundur Steingrímsson
Guðni Bergsson
Hálfdán Steinþórsson
Heiðar Jónsson
Heimir Karlsson
Hemmi Gunn (Hermann Gunnarsson)
Hörður Magnússon
Inga Lind Karlsdóttir
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir
Jóhanna Vilhjálmsdóttir
Jói (Jóhannes Ásbjörnsson)
Jón Ársæll Þórðarsson
Jónatan Garðarsson
Kristján Kristjánsson
Magga Stína
Margrét Sigfúsdóttir
Nadia Banine
Ómar Ragnarsson
Páll Magnússon
Pétur Jóhann (Sigfússon)
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir
Reynir Hjálmarsson
Siggi Stormur (Sigurður Ragnarsson)
Sigmar Guðmundsson
Silvía Nótt
Simmi (Sigmar Vilhjálmsson)
Sirrý (Sigríður Arnardótir)
Svanhildur Hólm
Svavar Örn Svavarsson
Sveppi (Sverrir Þór Sverrisson)
Valdimar Örn Flygenring
Valgerður Matthíasdóttur
Villi Naglbítur
Þóra Tómasdóttir
Þórhallur Gunnarsson
Þórunn Högna

Hvatningarverðlaun Landsbankans:

Stuttmyndin Hið ljúfa líf eftir Elvar Gunnarsson

Heiðursverðlaun ÍKSA:

Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrum menntamálaráðherra,  fyrir framlag sitt til stofnunar Kvikmyndasjóðs Íslands árið 1978.

Afhent á Hótel Nordica 13. nóvember 2005.