Kjörskrá ÍKSA

Hér að neðan eru nöfn þeirra Akademíumeðlima sem hafa greitt aðildargjöld ÍKSA.
  • Aðeins þeir sem greiða aðildargjöld Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, áður en tilnefningar Eddunnar eru birtar, hafa kosningarétt í Eddunni ár hvert.
  • Greiðsluseðlar fyrir aðildargjöldum eru sendir í heimabanka allra félagsmanna í byrjun hvers árs. Sjá lista yfir alla félaga í Akademíunni.
  • Þeir sem ekki greiða greiðsluseðilinn fyrir árslok ár hvert detta út af félagaskrá og þurfa að sækja um aðild að nýju, kjósi þeir það. Hér er umsóknareyðublað.
  • Ef þú hefur ekki fengið greiðsluseðil í heimabankann, þá er ástæðan líklegast sú að þú ert ekki í Akademíunni. Ef þú telur þig uppfylla skilyrðin til að vera þar, þá er hér umsóknareyðublað. Sendu útfyllt eyðublaðið á eddan@eddan.is. Athugaðu að einhver tími getur liðið frá innsendingu umsóknar og þangað til fjallað verður um umsóknina þína.
Kjörskrá var síðast uppfært 25.01.2021