ÍKSA gaf út Land og syni í prentuðu formi til margra ára, ásamt því að halda úti vefsíðunni logs.is. Eftir því sem fleiri veitur hafa tekið upp að sinna kvikmyndafréttum, þá var ákveðið að hætta rekstri vefsíðunnar haustið 2011.

ÍKSA geymir allt efni frá logs.is ef raunhæft verður talið að hefja rekstur á slíkri síðu á ný.

eddan@eddan.is