Silja Hauksdóttir í stjórn ÍKSA

by Anonymouson ÍKSASeptember 10thhas no comments yet!

Aðalfundur ÍKSA var haldinn þriðjudaginn 4. september.

Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf, formaður fór yfir helstu mál síðasta árs, reikningar félagsins voru samþykktir og kosin var ný stjórn. Eina breytingin á stjórninni var sú að Ragnar Bragason annar fulltrúi Samtaka kvikmyndaleikstjóra (SKL) vék sæti og í hans stað var kosin Silja Hauksdóttir.

Núverandi stjórn ÍKSA er því skipuð eftirfarandi:
Hilmar Sigurðsson, SÍK, formaður
Snorri Þórisson, SÍK, gjaldkeri
Stefanía Thors, FK, ritari
Anton Máni Svansson, FK, meðstjórnandi
Árni Ólafur Ásgeirsson, SKL, meðstjórnandi
Laufey Guðjónsdóttir, KMÍ, meðstjórnandi
Silja Hauksdóttir, SKL, meðstjórnandi