Kosningu fer að ljúka

by Anonymouson EdduverðlauninFebruary 14thhas no comments yet!

Kosningu fyrir Edduverðlaunin 2012 lýkur á miðnætti fimmtudaginn 16. febrúar. Alls eru 467 manns á kjörskrá.

Kjörskránni var lokað á miðnætti 2. febrúar og þeir meðlimir ÍKSA sem voru búnir að borga aðildargjöldin fyrir þann tíma eru á kjörskrá. Hægt var að kæra úrskurði vegna kjörskrár fram til hádegis miðvikudagsins 8. febrúar.