Íslensk kvikmyndaverk 2007-2009

by Anonymouson UncategorizedMarch 3rdhas no comments yet!

syning1

Dagana 25. – 28. febrúar stóð sýningin Íslensk kvikmyndaverk 2007-2009 yfir á Listasafni Íslands. Á sýningunni voru sýnd 150 kvikmyndaverk sem gerð voru á Íslandi á árunum 2007-2009. Á sýningunni var þetta tímabil kallað sumar íslenskrar kvikmyndagerðar.